Hafnir Ísafjarðarbæjar eru fjórar; á Ísafirði, Suðureyri, Flateyri og Þingeyri.
Öll grunnþjónusta er í boði á þessum stöðum og er veitt allan sólarhringinn, allt árið um kring.
UPPLÝSINGAR
Ísafjarðarhöfn er þriðja stærsta höfn landsins í móttökum skemmtiferðaskipa en árið 2024 er gert ráð fyrir 195 skemmtiferðaskipakomum frá miðjum apríl til loka september.
Fréttir
Áætlaðar nýframkvæmdir í höfnum landsins uppá 67 milljarða
Stefnt er að nýframkvæmdum við hafnarmannvirki hérlendis upp á ríflega 67 ma.kr. fram til ársins 2031. Langst...
Verksamningur milli Hafna Ísafjarðarbæjar og Borgarverks ehf.
Föstudaginn 4. júní síðastliðinn var undirritaður verksamningur milli Hafna Ísafjarðarbæjar og Borgarverks ...
Fyrsta Skemmtiferðaskip sumarsins
Um sjöleytið í morgun kom fyrsta Skemmtiferðaskip sumarsins til Ísafjarðar það er Franska lúxusskipið LE DU...