Skemmtiferðaskip
Gjaldskrá
Hafa samband
Hafnir Ísafjarðar taka árlega við yfir 200.000 gestum sem koma á svæðið með skemmtiferðaskipum.
Hér finnur þú gagnlegar leiðbeiningar og upplýsingar fyrir ferðafólk.
Upplýsingabæklingur fyrir gesti skemmtiferðaskipa.
Hvað má og hvað má ekki – leiðarvísir um Ísafjörð fyrir gesti skemmtiferðaskipa
Smelltu á kortið til að skoða það í stærri útgáfu.
Allar helstu upplýsingar fyrir gesti á Ísafirði og Vestfjörðum.
Vesturferðir eru einn öflugasti ferðaskipuleggjandi og ferðaskrifstofa Vestfjarða.
Byggðasafn Vestfjarða er staðsett í elstu húsaþyrpingu landsins, í Neðstakaupstað á Ísafirði.