Velkomin á hafnir Ísafjarðarbæjar

Hér veitum við nokkrar gagnlegar upplýsingar og krækjur fyrir dvöl þína.

Ísafjarðarhöfn – bæklingur

Upplýsingabæklingur fyrir gesti skemmtiferðaskipa.

Leiðarvísir fyrir gesti á skemmtiferðaskipum

Hvað má og hvað má ekki – leiðarvísir um Ísafjörð fyrir gesti skemmtiferðaskipa

Kort af Ísafirði

Smelltu á kortið til að skoða það í stærri útgáfu.

Áhugaverðar síður

westfjords vefsíða screenshot

westfjords.is

Allar helstu upplýsingar fyrir gesti á Ísafirði og Vestfjörðum.

westtours vefsíða screenshot

vesturferdir.is

Ferðaskrifstofan Vesturferðir ehf. var stofnuð árið 1993 og hefur fest sig í sessi sem öflugasti ferðaskipuleggjandi og ferðaskrifstofa Vestfjarða.

Byggðarsafn vefsíða screenshot

nedsti.is

Byggðasafn Vestfjarða er staðsett í elstu húsaþyrpingu landsins, í Neðstakaupstað á Ísafirði. 

hversdagsafn vefsíða screenshot

hvers.is

Hversdagssafnið á Ísafirði er heillandi heimur hins daglega lífs. Þar eru sagðar sögur af atburðum eða stundum í lífi fólks sem fanga fegurð hvunndagsins á töfrandi hátt.